Helgihaldið í Akureyrarsókn um jól og áramót

Fjölbreytt helgihald verður í Akureyrarsókn um hátíðarnar að venju en prestarnir sr. Svavar A. Jónsson og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messa í Akureyrarkirkju, Minjasafnskirkjunni, á FSA og Seli. Mikið verður lagt upp úr vönduðum og fjölbreyttum tónlistarflutningi og leggja þar margir hönd á plóginn. Má þar nefna Eyþór Inga Jónsson, organista, Kór Akureyrarkirkju, Barnakór Akureyrarkirkju , Unglingakór Akureyrarkirkju, Krossbandið og Ingu Eydal, Björgu Þórhallsdóttur, sópran, Sigrúnu Örnu Arngrímsdóttur, mezzosópran og Vilhjálm Sigurðsson, trompetleikara.Fjölbreytt helgihald verður í Akureyrarsókn um hátíðarnar að venju en prestarnir sr. Svavar A. Jónsson og sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir messa í Akureyrarkirkju, Minjasafnskirkjunni, á FSA og Seli. Mikið verður lagt upp úr vönduðum og fjölbreyttum tónlistarflutningi og leggja þar margir hönd á plóginn. Má þar nefna Eyþór Inga Jónsson, organista, Kór Akureyrarkirkju, Barnakór Akureyrarkirkju , Unglingakór Akureyrarkirkju, Krossbandið og Ingu Eydal, Björgu Þórhallsdóttur, sópran, Sigrúnu Örnu Arngrímsdóttur, mezzosópran og Vilhjálm Sigurðsson, trompetleikara.<br><br> <br> <br> <br>Aðfangadagur 24. desember <br>Aftansöngur kl. 18. Kór Akureyrarkirkju. Sr. Svavar A. Jónsson. Eyþór Ingi Jónsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. <br>Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og Valgerður Valgarðsdóttir, djákni. Kammerkór Akureyrarkirkju. Sigrún Arna Arngrímsdóttir syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. <br> <br>Jóladagur, 25. desember <br>Hátíðarmessa á FSA kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. <br>Hátíðarmessa á Seli kl. 14.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. <br> <br>Annar dagur jóla, 26. desember <br>Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Unglingakór Akureyrarkirkju og Barnakór Akureyrarkirkju. <br>Dansað kringum jólatréð eftir messu í Safnaðarheimili. <br>Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. <br> <br>Sunnudagur 29. desember <br>Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Krossbandið og Inga Eydal. Kaffisopi í Safnaðarheimili eftir messu. <br> <br>Gamlársdagur 31. desember <br>Aftansöngur kl. 18. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. <br> <br>Nýársdagur 1. janúar 2003 <br>Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Vilhjálmur Sigurðsson leikur á trompet. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. <br>Guðsþjónusta á FSA kl 16.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. <br> <br>Fimmtudagur 2. janúar <br>Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í Safnaðarheimili eftir stundina. <br> <br>Sunnudagur 5. janúar <br>Messa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. <br> <br>Þriðjudagur 7. janúar <br>Morgunsöngur kl. 9. <br> <br>Miðvikudagur 8. janúar <br>Mömmumorgunn kl. 10. Opið hús, kaffi og spjall. Safi fyrir börnin. <br>ÆFAK, yngri deild, kl. 20. <br>